Vatnið í Bláa Lóninu eyðileggur ekki sundföt. Við mælum með að þvo sundfötin með vatni og sápu eftir lónið. Algengt er að sundfötin virki þurr eftir lónið, en það lagast við fyrsta þvott. Það er bæði hægt að leigja og kaupa sundföt hjá okkur.
Finnurðu ekki það sem þú ert að leita að?
Sendu okkur spurninguna þína eða notaðu netspjallið